Select Page

Luxor tækjaleiga

Hjá okkur færðu bæði hágæða myndbúnað til kvikmynda og þáttaframleiðslu. Og ef þú ert að framleiða viðburð, þá eigum við ljós, hljóðkerfi, skjávarpa og svið.

Skoðaðu betur

Ljós, Hljóð, Svið og Mynd

MANNAUÐUR

Hjá Luxor starfa tæknimenn og -konur, rafeinda- og rafvirkjar, ljósahönnuðir, hljóðmenn, sviðsmyndahönnuðir og -smiðir auk afgreiðslufólks og verkefnastjóra. Allt starfsfólk okkar hefur það að markmiði að viðskiptavinurinn finni fyrir öryggi og fagmennsku.

Luxor tækjasala

Harpa, Hof, Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Verkfræðistofur, áhugaleikhópar og skemmtistaðir eru á lista yfir viðskiptavini söludeildar Luxor.

Luxor er umboðsaðili fyrir hágæða ljós og ljósabúnað, skjávarpa, sviðsbúnað, skjái, drapperingar, reykvélar og margt fleira sem nýtist til tónleika- og viðburðahalds eða í kvikmyndaiðnaðinum.