Fara á efnissvæði
EN Innskráning 0
Stjórnin - Stöð 2

Við látum hlutina gerast

Luxor er fyrirtæki í fremstu röð í tæknilausnum og þjónustu fyrir skemmtana- og sjónvarpsiðnaðinn á Íslandi.

Verkefnin
343748862 630907332414472 4604251002459373290 N (1)

Við keyrum þetta af stað

Viðburðaþjónusta

Viðburðir geta verið allt frá ræðu yfir í stórtónleika. Sama hvert tilefnið er, þá aðstoðum við þig við að sjá til þess að tæknin sé í lagi. Á meðal viðskiptavina Luxor eru öll helstu viðburðarfyrirtæki landsins.

“Hvort sem það eru tónleikar á toppi Esjunnar, rennibraut niður Skólavörðustíg eða skautasvell í miðbænum þá er það Luxor sem hjálpar okkur við að gera það að veruleika”

Karen Ósk Markaðsstjóri Nova
Tröss

Við leigjum græjur

Tækjaleiga

Lagerinn okkar er stútfullur af græjum sem eru tilbúnar í stuðið. Allt frá fjöltengjum til hágæða hljóðkerfa. Ef við eigum það ekki til getum við örugglega reddað því.

Ég set eitt skilyrði þegar ég leita mér að tækjum og þjónustu, það er að tækin séu góð og þjónustan sé góð. Þar er Luxor fremst meðal jafningja.

Ingi Bekk Hönnuður
Luminex

Við erum með þekkingu og tæki

Tækjasala

Við búum yfir áralangri þekkingu af sölu og uppsetningu á allskonar tækjabúnaði. Hvort sem þig vantar ljós í tannlæknastofu, diskastæður til að geyma myndefni eða gulllitað konfettí þá græjum við málið.

Það er sama hvað það er, það er allt til hjá þeim...meiraðsegja gafferteip!

Aðalbjörg Sigurðardóttir Lífefnafræðingur

Settu þig í samband og við skoðum málið saman

Við erum með teymi sem mun veita þér og þínum fyrsta flokks þjónustu.

Bóka viðburð
Guy Gray Block