Fara á efnissvæði
EN Innskráning 0

Um okkur

Um okkur

Luxor er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í viðburðum af öllum stærðum og gerðum auk þess að selja vörur frá merkjum í fremstu röð.

Styrkur okkar felst fyrst og fremst í áratuga reynslu starfsfólks okkar í hönnun, verkefnastjórnun og lausn hundruða verkefna í 20 ára sögu fyrirækisins.

Stór leigulager okkar með meðal annars 300 fermetrum af LED skjá sem er sá stærsti á landinu og gríðarlega góðu úrvali af ljósa-, hljóð- og myndbúnaði gerir okkur kleyft að leysa öll verkefni stór og smá.

Hvað sem þú getur ímyndað þér, það leysum við með bros á vör.