
LD Systems - Stinger Hljóðkerfi - 10”
Hljóðkerfispakkinn inniheldur:
2× LD Systems Stinger 10" G3 hátalarar
Skila traustum mið- og hátíðnabilum
2× hátalarastandir
Tryggja stöðuga og örugga uppsetningu hátalara
Allen & Heath Zed10FX 4 rása hljóðmixer
Auðveldur í notkun og með innbyggðum effectum (FX)
Shure Beta58A hljóðnemi
Tryggir skýra upptöku fyrir ræðu eða söng
Mic Stand – stór þrífótur með bómu
Stillanlegur hæð og bómustöng
Kapall 1× Minijack > 2× Jack
Til að tengja tölvur, spjaldtölvur eða snjallsíma
Tækjasnúra (IEC), XLR kapal (10 m), ásamt Powercon-snúrum (10 m og 15 m)
Þetta kerfi hentar vel fyrir minni viðburði eins og tónlistarflutning, ræðuhöld, DJ-spilamennsku og minni veislur, þar sem þarf skýrt og öflugt hljóð. Kerfið er auðvelt í uppsetningu og einfalt í notkun, hvort sem um er að ræða innanhúss- eða utanhússviðburði.