Fara á efnissvæði
Til baka

Punqtum - Q110 BELTPACK

Verð m. VSK 94.990 kr
Magn ekki til á lager

PunQtum Q110 er öflugur tveggja rása IP-intercom beltpakki, hannaður fyrir leikhús, tónleika, sjónvarpsframleiðslu og aðra viðburði þar sem skýr og áreiðanleg samskipti skipta máli. Tækið tengist auðveldlega við PoE netkerfi.

Það býður upp á endurspilun á allt að 30 sekúndna hljóðskilaboðum, sem tryggir að engin mikilvæg skilaboð glatist.

Q110 er með tveimur sjálfstæðum rásum með TALK og CALL hnöppum, og skýrum RGB skjá sem eru auðlesinn í birtu. Þetta er traust og notendavænt tæki sem einfaldar samskipti á sviði.

Við reddum þessu!

Teymið okkar gerir það að forgangsverkefni að vera til staðar fyrir þig fyrir, á meðan og eftir viðburðinn þinn. Komið verður fram við þig eins og þú sért eini viðskiptavinurinn okkar.

Hvernig getum við aðstoðað
/media/mmslkzyr/guy-gray-block.png

Athugið

Ekki er hægt að blanda saman leigu- og kaupvörum í körfunni. Vinsamlegast kláraðu núverandi pöntun fyrst.