Magic FX - POWER DROP - Sett með 10
MagicFX Powerdrop – kabuki „reveal“ sett (10x)
Fullkomið fyrir opnanir og „reveal“ á sviði, í sal eða á viðburðum.
Powerdrop er einfalt og áreiðanlegt kerfi sem sleppir tjöldum, bakgrunnum eða blöðrunetum á nákvæmri sekúndu – „plug & play“ með 230V straum. Settið kemur í flight-case með 10 einingum og 10 tjaldklemmum.
Helstu kostir
Áreiðanlegt „kabuki“ dropp – hannað fyrir faglega notkun
Tengist í röð með PowerCON in/out – auðvelt að leggja línu eftir truss
Einföld stýring: beint ON/OFF (má tengja við DMX í gegnum switch-pack)
20 kg burðargeta á hverja einingu (mælt með 1 m millibili)
Kompaktar einingar – skjót uppsetning og örugg losun
Algengar notkunarleiðir
Drapperingar og bakgrunnar fyrir svið/opnanir
„Reveal“ á vörum, listaverkum eða bílum
Slepping blöðruneta eða sérlausna sem passa í klemmu
Tæknilegar upplýsingar
Spenna: 230 V AC, 50/60 Hz
Afl: ~30 W á einingu
Stýring: beint ON/OFF (DMX í gegnum rofabox/switch-pack)
Tengingar: PowerCON in/out
Hámarkslesta: 20 kg á einingu
Mælt bil milli eininga: 1 m
Innihald leigusetts
10× MagicFX Powerdrop einingar
10× tjaldklemur
Robust flight-case
(Straumkaplar og DMX-rofi pöntuð sér ef þarf.)