Fara á efnissvæði
Hönnun

Söngvakeppni sjónvarpsins 2022

Luxor sá um ljós, hljóð, leikmynd og ledskjái í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Allt frá hönnun yfir í framkvæmd. Takk allir sem unnu að þessu með okkur. Takk fyrir traustið RÚV!

Smá tölfræði:
148 m2 af LED skjá
328 Ljós og þar af 246 hreyfiljós
410 m2 af sviðspöllum
28 þráðlausir hljóðnemar
20 þráðlaus eyru
2 TB af grafík
800 amper af rafmagni
24 ferðir á stórum flutningabíl
Verkefnastjórinn okkar: Vignir Örn Ágústsson
Hönnun sviðsmyndar: Vignir Örn og Alfred Sturla Bodvarsson
Lýsing: Axel Ingi Ólafsson Alfred Sturla og Karl Sigurðsson
Ljóstæknimenn: Grímur Óli og Ágúst Ingi
Videokeyrsla: Kristinn Brynjar Pálsson
Hönnun á leikmyndagrafík: Pálmi Jónsson
Eltiljós: Magnús Stefán Sigurðsson og Benedikt Solvi Stefansson
Verkefnastjóri hljóðs: Teitur Ingi Sigurðsson
Hljóð í sal: Jón Suggi
Hljóð á sviði: Friðrik Helgason
Umsjón með þráðlausum búnaði: Árni F. Sigurðsson
Stjórn undirspils: Magnús Árni Øder Kristinsson

Svo auðvitað allir sem komu að uppsetningu, niðurtekt auðvitað besti lagerstjórinn Haraldur Bender

6M4A5667 6M4A5763
6M4A5886 (1) 6M4A5845
IMG 6728

Athugið

Ekki er hægt að blanda saman leigu- og kaupvörum í körfunni. Vinsamlegast kláraðu núverandi pöntun fyrst.